Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Klukk!?

Ég var klukkaður af Arnþóri:  http://addisig.blog.is/blog/addisig/entry/639185/  Fékk þetta sent í skilaboðum.

Eg var dálítinn tíma að átta mig á þvi hvað væri um að ræða, en eftir að hafa rannsakað málin tel ég mig hafa komist að ásættanlegri niðurstöðu.

En til að gera enga vitleysu afritaði ég það sem Arnþór sagði og set mitt inn í staðinn.


Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.

Sveitastrákur

Sjómaður á togara

Fraktarasjómaður

Hafnarverkamaður í Cuxhaven


Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.

Hoppsassa paa sengekanten

Stjörnumerkjamyndirnar dönsku

Síðasti bærinn í dalnum

Brekkukotsannáll 



Fjórir staðir sem ég hef búið á.

Sveitin gamla

KR-hverfið í Reykjavík

Cuxhaven (missti af skipinu, var annars hugar; komst ekki heim fyrr en eftir 4 mánuði)

og ekkert meira því miður 



Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Beivads

Aðþrengdar eiginkonur

Kaliforníkæsjón

Svingtown



Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum :

Pattaya í Síam (með gömlum sjóaravinum)

Kúba (sósíalisminn maður)

Flórens, Pisa, Feneyjar og Róm (hámenning)


Húsavík 


Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg :

www.vinbud.is

www.mbl.is

www.kr.is

www.samfylkingin.is

Fernt sem ég held uppá matarkyns:


Þorskur með hamsatólgi, nýjum kartöflum og HP sósu

Hrefnukjöt, vel kæst skata og þorramatur

Hólsfjallalambakjöt, ekkert SS kjaftæði

Ostrur og mikið af þeim (þegar ég hef kvenfólk í mat)



Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:


Rauða kverið

Gerska ævintýrið og Í Austurvegi eftir Kiljan

Lærðu að Tantra

The Book of Mormon



Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Heimir Fjeldsted

Anna Kristjánsdóttir

Jóhannes Ragnarsson úr Ólafsvík



Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna : 

Skakka loftið í Cuxhaven 

Á leik á KR vellinum

Yubjamm í Amsterdam 

Á lagernum í ÁTVR


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband