Fćrsluflokkur: Menning og listir

Afturgenginn aftur

Á ónefndri síđu átti ég í dálitlum vísnaskotum viđ ágćta frú, sem vitnađi til vísu hins mikla skálds Einars Ben og taldi sig jafnframt ţekkja mig í ţví samhengi. En ađ ţví búnu var ţeim umrćđum lokađ og fer ţví vel.

Ég hafđi ţó sett saman á örskotsstundu smá leirburđ sem ég birti nú hér, rétt til ađ halda til haga, ef fari ég ađ gefa út ljóđabók á gamals aldri.

Vita skalt mín góđa ven
er vits mér ţrýtur kraftur.
Verđ ég aldrei Einar Ben
afturgenginn, aftur.

Og er ţessu máli ţarmeđ lokiđ, vonast ég til.

Góđar stundir.

Eftirmáli: Ég er bláedrú nú um stundir og hef ţví góđa afsökun fyrir ţví ađ vera vćminn og meyr í hjarta. En ég á hér inni í skáp gamla koníaksflösku...


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband