Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Klukk!?

Ég var klukkađur af Arnţóri:  http://addisig.blog.is/blog/addisig/entry/639185/  Fékk ţetta sent í skilabođum.

Eg var dálítinn tíma ađ átta mig á ţvi hvađ vćri um ađ rćđa, en eftir ađ hafa rannsakađ málin tel ég mig hafa komist ađ ásćttanlegri niđurstöđu.

En til ađ gera enga vitleysu afritađi ég ţađ sem Arnţór sagđi og set mitt inn í stađinn.


Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina.

Sveitastrákur

Sjómađur á togara

Fraktarasjómađur

Hafnarverkamađur í Cuxhaven


Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.

Hoppsassa paa sengekanten

Stjörnumerkjamyndirnar dönsku

Síđasti bćrinn í dalnum

Brekkukotsannáll Fjórir stađir sem ég hef búiđ á.

Sveitin gamla

KR-hverfiđ í Reykjavík

Cuxhaven (missti af skipinu, var annars hugar; komst ekki heim fyrr en eftir 4 mánuđi)

og ekkert meira ţví miđur Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:

Beivads

Ađţrengdar eiginkonur

Kaliforníkćsjón

SvingtownFjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum :

Pattaya í Síam (međ gömlum sjóaravinum)

Kúba (sósíalisminn mađur)

Flórens, Pisa, Feneyjar og Róm (hámenning)


Húsavík 


Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg :

www.vinbud.is

www.mbl.is

www.kr.is

www.samfylkingin.is

Fernt sem ég held uppá matarkyns:


Ţorskur međ hamsatólgi, nýjum kartöflum og HP sósu

Hrefnukjöt, vel kćst skata og ţorramatur

Hólsfjallalambakjöt, ekkert SS kjaftćđi

Ostrur og mikiđ af ţeim (ţegar ég hef kvenfólk í mat)Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:


Rauđa kveriđ

Gerska ćvintýriđ og Í Austurvegi eftir Kiljan

Lćrđu ađ Tantra

The Book of MormonFjórir bloggarar sem ég ćtla ađ klukka

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Heimir Fjeldsted

Anna Kristjánsdóttir

Jóhannes Ragnarsson úr ÓlafsvíkFjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna : 

Skakka loftiđ í Cuxhaven 

Á leik á KR vellinum

Yubjamm í Amsterdam 

Á lagernum í ÁTVR


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband