A Sltnesi

g hef eignast nja bloggvini af rttkari gerinni. Mr ykir v vi hfi a endurbirta fyrir rmlega 60 ra gamla ferasgu okkar skulshreyfingunni til heiurs ess a ssalisminn hefur loks teki vldin. essi fer yljar mr alltaf um hjartarturnar egar g minnist hennar. essi ftklegu or ritai g hr fyrra, hefst sagan:

a var hr gamla daga, mean a tti fnt a vera ssalisti, helst af llu ungur ssalisti. skmmuust menn sin ekki fyrir skoanir snar og fru feluleik eins og n er gert.

Nei og aftur nei. etta var gamla daga mean menn mttu hafa rttkar skoanir og urftu ekkert a skammast sn fyrir r.

etta var um mitt sumar 1948, ur en sland gekk NAT og frisld var mikil landi og meal jar. vorum vi KRingar a hrifsa til okkar slandsmeistaratitilinn fr essum frum Fram. essu flagi m ekki lkja vi "framara" sem ort var um vsunni frgu.

Fram jir menn sund lndum
jakair af drykkju og greddu.
Og haf'ekkert meir undir hndum
en hljuna af Snorra-Eddu.

g man a g reis upp vi dgg litla risherberginu mnu Lindargtunni vi rumur og eldingar. g var n hlf smeykur vi etta, en gat hugga mig vi g svaf sem betur fer ekki einn ntt. g hafi kynnst stlku skulsfylkingunni, afar huggulegri stelpu a austan. g man ekki lengur fr hvaa sveit, en hn l nrri einhverju fiskiorpinu. etta var eiginlega fyrsta stin lfi mnu. Fyrsta stin sem eitthva kva a.

Hvorugt okkar gat sofna aftur, en ng um a.

ennan dag frum vi um a bil rjtu flagar skulsfylkingunni sumarferalag norur og austur og svo framvegis. Gumundur Jnasson var fararstjri, mig minnir a hann hafi veri forsvari fyrir okkur ungssalista eim tma, ea amk meal helstu foringjanna. Afar indll maur.

Vi stoppuum fyrst Ferstiklu. voru engin gng og vegir erfiir. En etta hafist. ar drukkum vi kaffi og sungum nokkra barttusngva. Vi vorum semsagt stdd nvgi vi lgi a sem herskip hans htignar notai meal annars til a klyfja skip frum norur til Mrmansk til hjlpar Staln sjlfum strsrunum. Vi frum samt voalega lti t r hsi enda var leiinlegt veur, rigning me kflum og hryssingslegt yfir a lta.

Vi kum san a Fornahvammi ar sem matur bei okkar. Miki var maur n feginn. Garnirnar voru farnar a gaula hrra mr en garnast Sambandsins forum. g og daman mn skutumst afsis sm stund en san var haldi fram yfir Holtavruheii og num til Blnduss rtt eftir mintti. ar reistum vi tjld fyrir framan gistihsi. Dimmt var yfir en engin rigning.

g fkk auvita a skora mark arna Blndusi, enda hfum vi KRingar lngum veri skndjarfir.

Vi hldum san fram sld og leiinda veri. Upphaflega tluum vi a drekka kaffi Varmahl, en lti var r v. Vi stmdum beina lei til Akureyrar og fengum okkur svanginn hteli ar. Man ekki hva a heitir ea ht. Vi skouum san Akureyri nokkra klukkutma og fkk g nokkra blauta kossa arna gari einhvers staar. g man voa lti anna fr stanum, anna en a einhverjir haldsdrengir ea framsknarfjsamenn svipuum aldri og vi hreyttu a okkur notum; tluu um kommnistakna og sgu a vi vrum svikarar vi slensku jina.

g efa a nokkur eirra hafi elska sland og slenska j eins heitt og mealjninn hpi okkar. Vi vorum amk ekki bnir a gira niur um okkur fyrir Kananum.

En til a gera langa sgu stutta hldum vi fram fer okkar og kum austur ingeyska framsknarlofti. Vi tluum a skoa okkur ar um, mna hi fagra umhverfi Mvatns og skoa grur Sltnesi, sem ku vera grurslasti blettur slandi. Og anga komumst vi, reytt og lin.

En g var nokku sll me ds drauma minna fanginu alla leiina. j, var maur ungur og lk sr.

En ekki vissi g , a essum ga hpi, vru svikarar, sem aeins rmum mnui sar tku a ybba gogg vegna Tkkagaldursins. En sem betur fer voru eir fir.

En v miur var ds drauma minna eim hpi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar orkelsson

Skl Siggi.. a er a koma helgi og KR er a fara toppinn ;)

skar orkelsson, 15.5.2009 kl. 12:09

2 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

G saga, flagi. En engin er rsin n yrna.

Axel Jhann Hallgrmsson, 16.5.2009 kl. 00:54

3 Smmynd: Sverrir Einarsson

Upp sig bara hann ttlai a skoa,
en ekki a stofna sr neinn voa.
En margt fer anna en ttla er
hann datt on kjaftinn sjlfum sr.

Svo dettur mr lka hug essi um Raufarhfn.

Annars er g bara eitur hress eins og fress

ea sprkur sem lkur leysingum.

Faru rassgat Raufarhfn................og allt a sem v fylgir.

Sverrir Einarsson, 16.5.2009 kl. 09:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband