Færsluflokkur: Ljóð

123456789

Seðlabankinn sýnist mér
soldið út úr kúnni.
Ekki síst ef enginn er
eftir upp'í brúnni.


Ríkisstjórnin ræflast þetta
og reikar um móki.
Stendur, en er við að detta
en allt er það í djóki.

Það er afleitt ástandið
í okkar fagra landi
Er ekki hægt að snúa við
öllu þess standi?



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband