Ólátabelgir.
3.7.2008 | 18:20
Fréttir þessa dagana einkennast af skrílslátum óuppaliðs ungviðisins sem engu eirir. Mér virðist þannig vera komið fyrir fólki í dag, að skeytingarleysið er algert gegn boðum og bönnum. Tilgangurinn helgar ekki meðalið hér. Þarna er öðru fólki vísvitandi valdið ónæði með tilheyrandi óþægindum og kostnaði.
Réttast væri að rassskella þess háttar ófriðarseggi sem þessa.
Hlupu út á flugbrautina á Keflavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta var ekki langur pistill, en svo vel orðaður að ótrúlegt er!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.7.2008 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.