Fagrar konur
24.10.2008 | 15:05
Vér höfum verið aðeins fjarverandi, en tökum nú eftir, að síðari vísan hefur fallið niður í siðustu færslu um ljótar konur. Hér kemur hún:
Fagrar frúr er hér að finna
á Fróni hinu blanka.
En breskar konur margar minna
á mygluost og skanka.
Flokkur: Kvennafar og fyllerí | Facebook
Athugasemdir
snilli ertu Siggi.. KR í kvöld.. pílukeppni í KR heimilinu kl 1900.. bjór og alles...
Óskar Þorkelsson, 24.10.2008 kl. 15:12
Flottur ertu!
persóna, 29.10.2008 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.