Ástandið


Á Íslandi er allt víst að fara til fjandans
og framsókn ei mörgum líknar.
En rekja má flestar rætur vandans
rakleitt til græðgi og viagrafíknar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Og ég sem hélt að þú værir dauður eins of framsókn.

Sverrir Einarsson, 18.1.2009 kl. 16:54

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Upprisa Framsóknarflokksins;  "Þeir lifa lengst sem lýðnum eru leiðastir."

Kær kveðja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 18.1.2009 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband