Nú er mér nóg boðið
5.7.2009 | 20:19
Var að heyra að Skallagrímur eða Skattagrímur ætli að hækka álögur á brennivínið. Ég mótmæli allur eða fullur eða bara svoleiðis.
Samdi þessa hjá þessum framsóknarfjósamanni Halli Magnússyni áðan. Set hana hér inn.
Skattagrímur skammar menn
og skellir toll á vínið.
Ég tel mig hafa timburmenn
af tilhugsun um svínið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flott
og viðurnefnið líka
Halla Rut , 5.7.2009 kl. 21:22
Kommakjaftur etur aur
kalt á Jónas Terri
Virðist sjálfur vera saur
og sjálfsagt verri.
http://sveinneh.blog.is/blog/sveinneh/entry/908784/#comments
Sigurður Sigurðsson, 5.7.2009 kl. 22:34
Sæll Siggi.. velkominn aftur og upp með bruggræjurnar.. látum ekki Skattagrím hrella okkur lengi ;)
Óskar Þorkelsson, 6.7.2009 kl. 01:45
Sveinn. Ég er nú bara gömul fyllibytta, en þú ert illa upp alinn og bandvitlaus dóni, smán á þeim sem trúa á kenningar Marx og Engels, ef þú gerir það þá.
Sigurður Sigurðsson, 6.7.2009 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.