Framsókn auðvitað

Æ, ég byrjaði að blogga aftur, allt Framsóknarflokknum að kenna, já, og Stormskeri. Setti smá bull inn hjá honum áðan: http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/entry/774749/#comment2120743

 

Þú ert maður að mínu skapi Sverrir, með hreðjarnar neðanlóks. 

Mig grunar að með þessum ungu mönnum sem hafa tekið við flokknum verði einungis smávægilegar áherslubreytingar. Framsókn er og verður Framsókn. Mig grunar að helsta áherslubreytingin á stöðu hins nýja formanns verði sú, að allt kossaflens formannsins við rollur, beljur og jafnvel naut, skuli hér eftir fara fram fyrir luktum dyrum.

Framsóknar öflugar eljur

espast og súpa hveljur

Þó foringjann kjósi

'ann finnst inní fjósi

feiminn að sleikja beljur.

 

En spurning að bæta aðeins við:

Ónýtur er 'essi Framsóknarflokkur
ferlega þreytandi öllum.
Sjálfsagt er 'ann notaður smokkur
á sýfílískum bóndaböllum.

 

P.S. Bætti svo við hjá Sverri:

Framsóknarflokkur er búinn að vera
finnur sér lítið nytsamt að gera.
En vilji hann vótin
víst mætti snótin
hún Siv bæði brjóstin sín bera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

góður siggi.. gaman að sjá þig aftur.

Óskar Þorkelsson, 19.1.2009 kl. 23:12

2 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Allsstaðar er framsóknarfýlan
finnst við götuna.
En kemur þá ekki kastarapílan
og kæsir skötuna.

Sigurður Sigurðsson, 19.1.2009 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband