Trúskipti

Nú byltingin kemur úr borgara ranni
og brýst fram í ţessari hrinu.
Samfóiđ mistókst ađ verđa ađ manni
en mellađist hjá íhaldinu.

Forustan feiga nú hrekjast skal burt
og framtíđarhópur út gengur. 
Hyskiđ skal frá, mér er skítsama hvurt
skandall ađ hafa ţađ lengur.

Stjórna mun Steingrímur Jođ. öllu hér
og stjarnan úr austri upp rísa.
Hiđ gjörspillta íhald í Gúlagiđ fer
og gálgann, ef ţví er ađ vísa.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

frábćr vísa :)

Óskar Ţorkelsson, 20.1.2009 kl. 22:33

2 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Stalín vissi sínu viti. Sósíaldemókratar eru vissulega höfuđstođ borgarastéttarinnar.

Sigurđur Sigurđsson, 20.1.2009 kl. 22:52

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Komdu fagnandi Sigurđur Sigurđsson! Ég var hálft í hvoru farinn ađ halda ađ einhver fjárinn hefđi komiđ fyrir ţig; kanske drukkiđ fáeinum staupum of mikiđ, eđa kvćnst.

En nú sé ađ ekkert er ađ óttast: Sigurđur Sigurđsson er upprisinn til bloggheima, sem betur fer.

Lifi byltingin!

Jóhannes Ragnarsson, 20.1.2009 kl. 22:52

4 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Ég datt ađeins í ţađ í nóvember og fór svo til útlanda. Síđan var ég internet laus og liđugur, en ég hef ekki fengiđ á broddinn síđan fyrir jól. Ég hlýt ađ vera farinn ađ eldast.

Sigurđur Sigurđsson, 20.1.2009 kl. 23:18

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég var ađ koma af Austurvelli, lágmark 2000 manns ţarna rétt fyrir miđnćtti og gífurleg og góđ stemning. Ţetta mun standa framundir morgunn :)

Byltingin er hafinn

Óskar Ţorkelsson, 21.1.2009 kl. 00:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband