Nýjar vísur.

Þessum vísum skellti ég fram hjá eldhuganum unga, Þór Jóhannessyni, í umræðu varðandi næsta leikhússtjóra:

Kollu Halldórs tómi haus
hangir upp að enni
En mengunin er makalaus
úr munninum á henni

Tinna Gunnlaugs teigar þrjá
tekíla úr staupi.
En Kolla endurvinnur þá
í áramótaskaupi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Kærar þakkir fyrir innlitið og vísurnar eru velkomnar hvenær sem er.

Þór Jóhannesson, 11.5.2009 kl. 22:27

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Góð vísa kæri bloggvinur.  Gott að þú sért kominn aftur.

Kær kveðja Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 13.5.2009 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband